Lítil jarðskjálftahrina í Helgafelli á Reykjanesskaga

Í gær (29-Janúar-2015) varð lítil jarðskjálftahrina í Helgafelli á Reykjaneshrygg. Stærsti jarðskjálftinn í þessari hrinu var með stærðina 3,2 og fannst í Hafnarfirði, sem er næsti bær við upptökin.

150130_1250
Jarðskjálftahrinan í Helgafelli á Reykjanesskaga. Höfundaréttur að þessari mynd tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Það er möguleiki á frekari jarðskjálftavikni á þessu svæði á næstu dögum og vikum. Jarðskjálftahrinur eru mjög algengar á Reykjanesskaga.