Jarðskjálftavirkni í eldstöðinni Hamrinum

Í dag (06. Desember 2025) klukkan 10:10 og 10:13 urðu jarðskjálftar með stærðina Mw3,1 og Mw3,3. Það urðu nokkrir minni jarðskjálftar í kjölfarið á sama svæði.

Tvær grænar stjörnur ofan á hverri annari í eldstöðinni Hamarinn í vestanverðum Vatnajökli.
Tvær grænar stjörnur í eldstöðinni Hamarinn í Vatnajökli. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Það hefur ekki orðið nein önnur virkni í kjölfarið á þessum jarðskjálftum. Það hefur ekki orðið nein breyting á óróagröfum. Ég reikna ekki með frekari virkni á þessu svæði þegar þessi grein er skrifuð.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.