Í gær (26-September-2018) hófst jarðskjálftahrina í Öræfajökli. Stærsti jarðskjálftinn í þessari hrinu var með stærðina 1,2. Aðrir jarðskjálftar voru með stærðina 0,0 til 0,5.
Jarðskjálftavirkni í Öræfajökli. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.
Jarðskjálftavirkni í Öræfajökli er vegna þess að kvika er að safnast saman í Öræfajökli. Þessi kvikusöfnun er mjög hægfara og safnast kvikan mjög hægfara innan í eldstöðinni. Þessi kvikusöfnun stöðvast einnig stundum um stuttan tíma. Þetta ferli mun halda áfram um talsvert langan tíma í viðbót.
Samfélagsmiðlar
Ég hef ákveðið að opna samfélagsmiðla hjá mér þar sem ég tek myndir.
Ég er með Instagram hérna (einnig hægt að leita að jonfr500)
Snapchat hjá mér er jonfr500