Tveir jarðskjálftar í eldstöðvarkerfinu Krýsuvík-Trölladyngja

Í dag (29-September 2024) klukkan 17:40 og 17:43 urðu tveir jarðskjálftar með stærðina Mw3,6 og Mw3,3 í eldstöðvarkerfinu Krýsuvík-Trölladyngja. Jarðskjálftarnir fundust á höfuðborgarsvæðinu og annari nálægri byggð.

Tvær grænar stjörnur ofan á hverri annari sem sýnir stærstu jarðskjálftana. Einnig eru appelsínugulir og bláir punktar sem sýna minni jarðskjálfta frá síðustu dögum. Einnig er punktar annarstaðar á Reykjanesskaga sem sýnir jarðskjálftavirkni þar.
Jarðskjálftavirknin í eldstöðvarkerfinu Krýsuvík-Trölladyngja. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Jarðskjálftavirknin hefur verið að aukast síðustu vikur í eldstöðvarkerfinu Krýsuvík-Trölladyngja. Ástæða þessar auknu jarðskjálftavirkni er óljós þessa stundina.