Í gær (18. Júní 2025) varð hófst jarðskjálftahrina í eldstöðinni Krýsuvík. Stærsti jarðskjálftinn var með stærðina Mw3,4 og fannst í Reykjavík og nágrenni.
Jarðskjálftahrinan í eldstöðinni Krýsuvík. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.
Það er líklegt að þessi jarðskjálftahrina sé vegna þenslunnar í eldstöðinni Svartsengi. Það eru því líkur á frekari jarðskjálftum á þessu svæði á næstu vikum vegna þenslunnar í Svartsengi.
Í gær (16. Júní 2025) klukkan 18:05 varð jarðskjálfti með stærðina Mw3,7 í eldstöðinni Ljósufjöllum. Dýpi þessa jarðskjálfta var um 18 km. Þessi jarðskjálfti fannst á svæðinu sem er ekki með mikla byggð.
Jarðskjálftavirknin í eldstöðvarkerfinu Ljósufjöllum. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.
Jarðskjálftavirkni heldur áfram á þessu svæði þar sem kvika er ennþá að troðast upp í jarðskorpuna á þessu svæði. Síðan innflæði kviku hófst í jarðskorpuna á þessu svæði, þá er ekki að sjá að kvikan hafi náð að rísa nokkuð upp í gegnum jarðskorpuna. Það veldur því að þrýstingur heldur áfram að aukast í jarðskorpunni á þessu svæði á dýpsta hluta jarðskorpunnar. Jarðskorpan á þessu svæði er einnig ekki að gefa eftir þrýstingi frá kvikunni, þar sem jarðskorpan á þessu svæði er gömul, köld og brotgjörn. Það þýðir að miklu erfiðara er fyrir kvikuna að troðast upp í gegnum jarðskorpuna á þessu svæði og ná til yfirborðs.
Djúp jarðskjálftavirkni heldur áfram í Eyjafjallajökli. Undanfarnar vikur hefur þessi jarðskjálftavirkni orðið aðeins grynnri. Farið úr 29 km og upp í 24 km dýpi.
Jarðskjálftavirknin í Eyjafjallajökli. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.
Þessi jarðskjálftavirkni er ennþá mjög langt frá því að koma af stað eldgosi í Eyjafjallajökli. Það er hinsvegar áhugavert hversu snemma þetta gerist. Þar sem það eru aðeins 15 ár síðan það gaus í Eyjafjallajökli.
Samþykki fyrir vefköku
Þessi vefsíða notar kökur til þess að muna stillingar og muna eftir stillingum. Þegar þú samþykkir kökur þá samþykkir þú allar kökur frá þessari vefsíðu.
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these cookies, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may have an effect on your browsing experience.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.