Þann 18. Ágúst 2025 klukkan 18:10 varð jarðskjálfti með stærðina Mw3,8 í Brennisteinsfjöllum. Þessi jarðskjálfti fannst í Reykjavík og nágrenni.

Jarðskjálftahrinunni er lokið. Það er hinsvegar mikil spenna í jarðskorpunni á þessu svæði vegna stöðugrar þenslu og sig í eldstöðinni Svartsengi. Stærri jarðskjálfti gæti orðið án viðvörunnar.