Í morgun (20-Apríl-2018) varð minniháttar jarðskjálftahrina í Torfajökli. Stærsti jarðskjálftinn í þessari hrinu var með stærðina 2,4 en allir aðrir jarðskjálftar sem urðu voru minni að stærð.
Jarðskjálftahrinan í Torfajökli. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.
Það er ekki mikið um að vera í Kötlu á þessari mynd. Þar er allt rólegt eins og stendur. Almennt er mjög rólegt á Íslandi þessa stundina.