Jarðskjálftahrina á Reykjanesskaga

Í dag hófst jarðskjálftahrina á Reykjanesskaga. Flestir af þeim jarðskjálftum sem hafa komið fram voru litlir og hafa ekki fundist. Stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 3,2.


Jarðskjálftahrinan á Reykjanesskaga. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Stærsti jarðskjálftinn fannst í Bláa lóninu. Það virðist sem að þessari jarðskjálftahrinu sé lokið í augnablikinu.