Síðastliðna nótt (aðfaranótt 18-Nóvember-2017) klukkan 01:01 varð jarðskjálfti með stærðina 3,4 á Tjörnesbrotabeltinu. Jarðskjálfti með stærðina 2,2 varð klukkan 00:30 og er það forskjálfti að síðari jarðskjálftanum. Það komu eingöngu fram tveir jarðskjálftar og eingöngu síðari jarðskjálftinn fannst á Siglufirði.
Jarðskjálftavirknin á Tjörnesbrotabeltinu síðastliðna nótt. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.
Ekki hafa komið fram frekari jarðskjálftar á þessu svæði síðan síðustu nótt.