Minniháttar jarðskjálftahrina á Tjörnesbrotabeltinu (TFZ) nærri Kópaskeri

Í dag (08-Nóvember-2017) varð lítil jarðskjálftahrina á Tjörnesbrotabeltinu nærri Kópaskeri. Stærsti jarðskjálftinn í þessari hrinu var með stærðina 3,0 og annar stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 2,2 (forskjálfti).


Jarðskjálftahrinan á Tjörnesbrotabeltinu en græna stjarnan sýnir staðsetningu virkinninnar. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Það virðist sem að jarðskjálftahrinunni sé lokið í bili en þarna hefur verið jarðskjálftavirkni á undanförnum mánuðum með hléum. Það eru góðarlíkur á því að það virknimunstur muni halda áfram á næstu vikum.