Það virðist sem að sumar jarðskjálftavirkni sé að eiga sér stað í Kötlu. Enginn þeirra jarðskjálfta sem hafa átt sér stað hefur náð stærðinni 2,0.
Jarðskjálftavirknin í Kötlu. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.
Þetta virðist vera hefðbundin sumar jarðskjálftavirkni í Kötlu. Þessi virkni á upptök sín í þeirri bráð sem verður í Mýrdalsjökli yfir sumarið, sem þýðir að jökulinn léttist yfir sumarið og það veldur breytingum í há-hitakerfum sem eru í öskju Kötlu. Það má búast við því að þessi jarðskjálftavirkni muni vara allt fram í Október eða fram að þeim tíma þegar snjóa fer á Íslandi.