Í morgun (11-September-2019) varð lítil jarðskjálftahrina norður af Grindavík. Stærsti jarðskjálftinn var með stærðina Mw3,4 og varð klukkan 06:06 og fannst í Grindavík.
Jarðskjálftahrinan norður af Grindavík (vestari stjarnan). Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.
Þessi jarðskjálftavirkni er hefðbundin flekavirkni á þessu svæði.