Í gær (26-Júlí 2024) virðist hafa hafist lítið eldgos í Kötlu. Þegar þessi grein er skrifuð, þá virðist sem að þessu eldgosi sé lokið í dag (27-Júlí 2024). Eldgos getur hafist aftur í Kötlu án mikils fyrirvara eða viðvörunnar. Óróinn er einnig mjög óljós vegna jökulhlaupsins. Stærsti jarðskjálftinn sem hefur mælst var með stærðina Mw2,9. Þegar þessi grein er skrifuð.
Jökulflóðið er ennþá í gangi og verður í gangi næstu klukkutímana. Svæðið í kringum Mýrdalsjökul er hættulegt vegna þess.