Í dag (24. Janúar 2025) klukkan 06:06 varð jarðskjálfti með stærðina Mw3,0. Þessi jarðskjálftavirkni virðist ekki tengjast kvikuhreyfingum á svæðinu. Þessi jarðskjálftahrina virðist frekar tengjast spennubreytingum á svæðinu sem hugsanlega tengjast þenslu í eldstöðinni Svartsengi.
Það er hætta á stærri jarðskjálfta á sama svæði. Eins og er, þá er ekkert sem bendir til þess að þessi jarðskjálftavirkni tengist kvikuhreyfingum.