Stór jarðskjálfti fyrir norðan

Rétt í þessu varð stór jarðskjálfti yfir norðan á Tjörnesbrotabeltinu. Nánari upplýsingar koma eftir smá stund. Ég er að giska á að stærðin sé 5,5 til 6,5 miðað við útslagið á jarðskjálftamælunum hjá mér. Hægt er að sjá jarðskjálftamælana hjá mér hérna.