Samkvæmt frétt Rúv í dag þá hefur komið í ljós í nýlegri rannsókn að umfang öskuskýjanna frá Eyjafjallajökli (2010) og Grímsvötnum (2011) var stórlega vanmetið á sínum tíma. Einnig var vanmetin kornastærðin í þessum öskjuskýjum. Þetta vanmat stafaði frá gervihnattamyndum sem gáfu ekki alveg rétta mynd af stöðu mála. Sú ákvörðun um að loka lofthelginni var því rétt samkvæmt fréttinni.
Frétt Rúv
Viðbrögðin voru hárrétt (Rúv.is, hljóð)