Samkvæmt nýrri rannsókn á Reykjaneshrygg. Þá hafa orðið þar eldgos á síðustu 20 árum. Þessi eldgos hafa ekki sést en hafa komið fram sem jarðskjálftahrinu samkvæmt jarðfræðingum sem gerði rannsóknina. Eldstöðin sem gaus á þessum tíma er 400 til 500 km frá landi.
Nánari upplýsingar
Sjá merki um eldgos á Reykjaneshryggnum (mbl.is)
Áður óþekkt eldgos á Reykjaneshrygg (Rúv.is)