Fara að efni

Jarðfræði á Íslandi

Upplýsingar um eldgos og jarðskjálfta á Íslandi

  • Home
  • YouTube
  • Styrkir
  • Privacy Policy
  • Um síðuna

Tag: Vatnafjöll

Birt þann nóvember 26, 2021

Jarðskjálfti í Vatnafjöllum síðustu nótt

Síðustu nótt klukkan 03:17 þann 26-Nóvember-2021 varð jarðskjálfti í Vatnafjöllum með stærðina Mw3,5. Vatnafjöll eru sunnan við eldstöðina Heklu. Þessi jarðskjálfti fannst ekki eða slíkt var ekki tilkynnt til Veðurstofu Íslands.
Lesa áfram „Jarðskjálfti í Vatnafjöllum síðustu nótt“

Birt þann nóvember 20, 2021

Áframhaldandi jarðskjálftavirkni í Vatnafjöllum

Jarðskjálftavirkni heldur áfram í Vatnafjöllum og stærstu jarðskjálftar síðustu daga voru með stærðina Mw3,8 og Mw3,3. Aðrir jarðskjálftar sem hafa orðið síðustu daga hafa verið minni að stærð. Stærstu jarðskjálftarnir sem hafa orðið fundist á nálægum sveitarbæjum og síðan á Hvolsvelli og á Hellu.
Lesa áfram „Áframhaldandi jarðskjálftavirkni í Vatnafjöllum“

Birt þann nóvember 14, 2021

Sterkur jarðskjálfti í Vatnafjöllum sunnan við Heklu

Í gær (13-Nóvember-2021) klukkan 23:23 varð jarðskjálfti með stærðina Mw3,4 í Vatnafjöllum sunnan við Heklu. Þetta lítur út fyrir að hafa verið eftirskjálfti af Mw5,2 jarðskjálftanum sem varð þann 11-Nóvember-2021.
Lesa áfram „Sterkur jarðskjálfti í Vatnafjöllum sunnan við Heklu“

Styrkir

Reglulegir styrkir

Regular donations

Nýlegar greinar

  • Jarðskjálftahrinan austur af Grímsey jókst á ný
  • Jarðskjálftahrina í Tjörnesbrotabeltinu
  • Jarðskjálftahrina í Herðubreið
  • Jarðskjálfti með stærðina Mw4,8 til Mw5,3 í eldstöðinni Bárðarbungu
  • Mikil jarðskjálftavirkni í eldstöðinni Reykjanes

Nýlegar athugasemdir

  • Gunnar Þór Jónsson um Jarðskjálfti með stærðina Mw5,0 í Bárðarbungu
  • Gunnar Þór Jónsson um Staðan í eldgosinu við Sundhnúkagíga í eldstöðinni Svartsengi þann 22. Mars 2024 klukkan 04:07
  • Margrét um Eldgos hófst í Sundhnúkagígum klukkan 07:58 þann 14. Janúar 2024
  • Krstján Hallfreðssson um Staðan við Sundhnúkagíga þann 19. Desember 2023 klukkan 16:40
  • Jón Frímann um Staðan í Grindavík þann 17. Nóvember 2023

Flokkar

Færslusafn

maí 2025
M Þ M F F L S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« apr    

Tækni

  • Innskráning
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
Privacy Policy Keyrt með stolti á WordPress
Samþykki fyrir vefköku
Þessi vefsíða notar kökur til þess að muna stillingar og muna eftir stillingum. Þegar þú samþykkir kökur þá samþykkir þú allar kökur frá þessari vefsíðu.
Köku stillingarSamþykkja
Privacy & Cookies Policy

Privacy Overview

This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these cookies, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may have an effect on your browsing experience.
Necessary
Always Enabled
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Non-necessary
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.
SAVE & ACCEPT