Í dag (6-Nóvember-2018) hefur verið lítil jarðskjálftahrina á Tjörnesbrotabeltinu. Stærstu jarðskjálftarnir í þessari hrinu voru með stærðina 2,7 og 2,6. Aðrir jarðskjálftar sem hafa orðið voru minni að stærð.
Jarðskjálftahrinan í Tjörnesbrotabeltinu. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.
Þessi jarðskjálftahrina virðist að mestu leiti vera lokið eins og stendur. Það er möguleiki á því að jarðskjálftahrinan taki sig upp aftur á þessu svæði. Það er einnig möguleiki á því að ný jarðskjálftahrina byrji á þessu sama svæði. Það er ekki hægt að segja til um hvað gerist næst á Tjörnesbrotabeltinu.