Í dag (12-Nóvember-2018) urðu tveir jarðskjálftar í Bárðarbungu. Fyrri jarðskjálftinn hafði stærðina 3,6 en seinni jarðskjálftinn var með stærðina 3,3. Aðrir jarðskjálftar sem hafa komið fram hingað til hafa verið minni að stærð.
Jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.
Þessi jarðskjálftahrina virðist vera ennþá í gangi í Bárðarbungu.