Í dag (1-Desember-2018) voru tvær jarðskjálftahrinur í Öræfajökli.
Jarðskjálftahrinur í Öræfajökli. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.
Stærstu jarðskjálftarnir í þessum jarðskjálftahrinum voru með stærðina 1,1 en aðrir jarðskjálftar sem urðu voru minni að stærð. Það sem er óvenjulegt núna er að það koma fram tvær jarðskjálftahrinur fram núna. Venjulega hefur bara orðið ein jarðskjálftahrina í Öræfajökli á síðustu mánuðum. Það er nauðsynlegt að fylgjast með þessari breytingu ef þetta heldur svona áfram.