Tvær jarðskjálftahrinu á Reykjaneshrygg

Síðastliðna viku hefur verið lítil jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg, að mestu leiti nærri ströndinni. Fyrri jarðskjálftahrinan var nærri ströndinni og stærsti jarðskjálftinn þar var með stærðina 3,0 klukkan 14:31 og varð 7,6 km rétt utan við Eldey. Seinni jarðskjálftahrinan var með jarðskjálfta sem náði stærðinni 3,0 klukkan 04:32 og var staðsettur 17,5 km utan við Geirfugladrang. Aðrir jarðskjálftar sem hafa orðið voru minni að stærð.


Jarðskjálftahrinunar á Reykjaneshrygg. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Báðar jarðskjálftahrinur virðast ennþá vera í gangi þegar þessi grein er skrifuð.