Lítil jarðskjálftahrina á Tjörnesbrotabeltinu í gær (30-Ágúst-2021)

Í gær (30-Ágúst-2021) varð lítil jarðskjálftahrina austan við Grímsey. Stærstu jarðskjálftarnir voru með stærðina Mw3,2.

Jarðskjálftahrina austan við Grímsey. Tvær grænar stjörnur ofan á hverri annari sýna staðsetningu stærstu jarðskjálftana
Jarðskjálftahrina á Tjörnesbrotabeltinu. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Það virðist sem að þessari jarðskjálftahrinu sé lokið í bili. Þarna verða oft jarðskjálftar og jarðskjálftavirkni getur byrjað aftur þarna án nokkurar viðvörunnar.