Örlítil jarðskjálftavirkni á Tjörnesbrotabeltinu

Þessa dagana er ekki mikið að gerast á Íslandi, þannig að ég hef ekki mikið til að skrifa um. Þannig að ég ætla að skrifa um smá jarðskjálftavirkni á Tjörnesbrotabeltinu.

Nokkrir jarðskjálftar hafa orðið á Tjörnesbrotabeltinu síðustu 48 klukkustundirnar og stærstu jarðskjálftinn var með stærðina 2,5 en almennt hafa jarðskjálftar verið mjög litlir að stærð.


Jarðskjálftavirknin á Tjörnesbrotabeltinu. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Svona rólegheitatímabil eru algeng á Íslandi og á meðan svo er þá hef ég ekki mikið til þess að skrifa um þar sem ég skrifa að mestu leiti um raunatburði en ekki atburði sem hafa gerst í fortíðinni á Íslandi. Ég er að athuga með að skrifa um atburði annarstaðar á plánetunni á meðan svona rólegheit ertu á Íslandi.