Jarðskjálftavirkni í Tindfjallajökli

Ég hef ekki skrifað margar greinar um eldstöðina Tindfjallajökul þar sem þessi eldstöð hefur varið síðustu ~12.000 árum í að vera hljóðlát.


Jarðskjálftavirkni í Tindfjallajökli (gular/rauðir punktar). Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Allir þeir jarðskjálftar sem hafa átt sér stað eru mjög litlir og enginn þeirra fór yfir stærðina 0,3. Þessi jarðskjálftavirkni virðist aðeins hafa farið inn á sprungusveim Heklu (það mun ekki hafa nein áhrif og ekki valda neinu). Það er óljóst afhverju þessi jarðskjálftavirkni er að eiga sér stað.