Minniháttar jarðskjálftavirkni í Heklu

Í dag (8-Október-2019) hefur verið minniháttar jarðskjálftavirkni í Heklu. Stærsti jarðskjálftinn sem hefur komið fram var með stærðina Mw1,2.


Jarðskjálftavirknin í Heklu. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Þegar þessi grein er skrifuð hafa ekki komið fram neinar breytingar á óróamælingum í kringum Kötlu. Veðurstofa Íslands og Almannavarnir eru að fylgjast með þróun mála.

Styrkir

Þeir sem vilja styrkja mig geta gert að með PayPal eða með banka millifærslu. Ég er að flytja til Danmerkur er það mjög dýrt og styrkir væru góðir til þess að hjálpa mér að eiga við þann kostnað. Takk fyrir stuðninginn. 🙂

Frekari upplýsingar hérna.

Millifærsla á banka

Bankareikningur: 0159-05-402376
Kennitala: 160780-4369
Nafn: Jón Frímann Jónsson