Endurnýjuð jarðskjálftavirkni á Tjörnesbrotabeltinu

Í dag (4-Ágúst-2020) klukkan 15:16 varð jarðskjálfti með stærðina Mw3,3 á Tjörnesbrotabeltinu en þarna hefur verið jarðskjálftahrina síðan 19-Júní-2020. Áður en stærsti jarðskjálftinn varð þá jókst fjöldi lítilla jarðskjálfta.


Jarðskjálftavirknin á Tjörnesbrotabeltinu. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Jarðskjálftahrinan á Tjörnesbrotabeltinu er núna á sínum öðrum mánuði og það er engin merki þess að þessi jarðskjálftahrina sé að fara að hætta. Það er áframhaldandi hætta á jarðskjálfta með stærðina Mw7,0 á þessu svæði á meðan þessi jarðskjálftahrina er í gangi á þessu svæði.