Kröftugur jarðskjálfti í Bárðarbungu þann 27. Júlí 2025

Þann 27. Júlí 2025 klukkan 23:39 varð jarðskjálfti með stærðina Mw5,2. Klukkan 23:41 varð jarðskjálfti með stærðina Mw3,1 en seinni jarðskjálftinn er inní í fyrsta jarðskjálftum og sést því ekki í jarðskjálftagögnunum beint án greiningar á gögnunum. Stærsti jarðskjálftinn fannst á Akureyri.

Tvær grænar stjörnur í Bárðarbungu og norðari stjarnan er stærri jarðskjálftinn. Syðri jarðskjálftinn er minni jarðskjálftinn.
Jarðskjálftavirknin í Bárðarbungu. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Þetta er hefðbundin jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu á meðan eldstöðin heldur áfram að þenjast út. Svona stórir jarðskjálftar verða á nokkura mánaða fresti.