Jarðskjálfti með stærðina 3,4 á Reykjanesskaga

Í dag (12-Febrúar-2018) klukkan 01:14 varð jarðskjálfti með stærðina 3,4 á Reykjanesskaga. Ég veit ekki hvort að þessi jarðskjálfti fannst í nærliggjandi þorpum og bæjum.


Jarðskjálftinn á Reykjanesskaga. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Í kjölfarið á þessum jarðskjálfta komu fram nokkrir eftirskjálftar og var stærsti eftirskjálftinn með stærðina 1,6. Það er hætta á frekari jarðskjálftavirkni á þessu svæði.

Styrkir

Þeir sem vilja styrkja mig geta gert það með því að nota PayPal takkann hérna við hliðina og síðan er einnig hægt að styrkja mig beint með því leggja inná mig. Upplýsingar um bankareikninga er að finna hérna. Takk fyrir stuðninginn. 🙂