Minniháttar jarðskjálfti í Heklu

Í gær (04-September-2013) varð minniháttar jarðskjálfti í eldstöðinni Heklu. Stærð þessa jarðskjálfta var 0,4 og dýpið var innan við 1 km. Þannig að ekki var um að ræða jarðskjálfta af völdum kvikuhreyfinga.

130904_2025
Jarðskjálftinn í Heklu. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Þar sem þessi jarðskjálfti var grunnur. Þá er ólíklegt að hann tengist hugsanlegu eldgosi í Heklu í framtíðinni.