Jarðskjálftahrina á Reykjanesskaga – Bláfjöllum

Í dag, 24-Nóvember-2018 hófst jarðskjálftahrina í Bláfjöllum. Stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 3,3 og annar stærsti jarðskjálftinn var með stærðina 2,9. Aðrir jarðskjálftar sem hafa komið fram voru minni að stærð.


Jarðskjálftavirkni í Bláfjöllum. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Stærsti jarðskjálftinn fannst í Reykjavík og nágrenni samkvæmt fréttum. Jarðskjálftahrinan virðist ennþá vera í gangi.