Í dag (06-Október-2020) varð stór aurskriða við sveitabæinn Gilsá 2 í Eyjafirði. Ekkert tjón varð af þessari aurskriðu en samkvæmt fréttum þá varð vatnsból bæjarins ónýtt vegna aurskriðunnar.
Allar myndir eru frá lögreglunni á Norðurlandi Eystra / Akureyri.
Það er óljóst afhverju þessu skriða varð. Það hefur komið fram sú hugmynd að þessi skriða sé tengd jarðskjálftavirkninni við Tjörnesbrotabeltið en það er hinsvegar mjög óljóst að þessu sinni.
Í fréttum Rúv er einnig hægt að sjá myndskeið sem sýnir stærð skriðunnar mjög vel ásamt öðrum upplýsingum.
Frétt Rúv