Stór skriða við Gilsá 2 í Eyjafirði

Í dag (06-Október-2020) varð stór aurskriða við sveitabæinn Gilsá 2 í Eyjafirði. Ekkert tjón varð af þessari aurskriðu en samkvæmt fréttum þá varð vatnsból bæjarins ónýtt vegna aurskriðunnar.

Allar myndir eru frá lögreglunni á Norðurlandi Eystra / Akureyri.


Skriðan séð frá hlið.


Skriðan frá hliðinni.


Skriðan séð að framan.

Það er óljóst afhverju þessu skriða varð. Það hefur komið fram sú hugmynd að þessi skriða sé tengd jarðskjálftavirkninni við Tjörnesbrotabeltið en það er hinsvegar mjög óljóst að þessu sinni.

Í fréttum Rúv er einnig hægt að sjá myndskeið sem sýnir stærð skriðunnar mjög vel ásamt öðrum upplýsingum.

Frétt Rúv

Aurskriðan í Eyjafirði mögulega vegna jarðskjálfta