Jarðskjálfti varð 3 km norður austur af Húsavík í gærkvöldi

Í gærkvöldi (17-Október-2020) klukkan 22:02 varð jarðskjálfti 3 km norð-austur af Húsavík. Það komu fram nokkrir minni jarðskjálftar í kjölfarið. Stærsti jarðskjálftinn fannst á Húsavík og ekkert tjón var tilkynnt vegna jarðskjálftans.


Jarðskjálftinn við Húsavík. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Þetta ákveðna svæði af Flateyjar – Húsavíkur misgenginu hefur ekki haft neina jarðskjálftavirkni fyrr en jarðskjálftinn varð í gærkvöldi. Þessi jarðskjálftavirkni tengist líklega jarðskjálftahrinunni sem hófst í Júní 2020 og er ennþá í gangi. Það er ennþá mikil hætta á stórum jarðskjálfta á þessu svæði á Tjörnesbrotabeltinu.