Stakur jarðskjálfti á Reykjaneshrygg

Í gær (01-Desember-2020) varð stakur jarðskjálfti með stærðina Mw3,5 á Reykjaneshrygg ekki langt frá Geirfuglaskeri á Reykjaneshrygg.


Jarðskjálftinn á Reykjaneshrygg. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Þar sem þetta var bara stakur jarðskjálfti þá er ekki hægt að segja til um hvað er að gerast þarna. Það er möguleiki á því að þarna verði fleiri jarðskjálftar á næstu dögum og vikum og verði þá jafnvel mun stærri en þessi jarðskjálfti sem varð í gær.

Styrkir

Þeir sem vilja styrkja mig geta gert það með því að nota PayPal takkann hérna við hliðina. Það er einnig hægt að styrkja mína vinnu með því að leggja inná mig með þessum banka upplýsingum. Styrkir hjálpa mér að reka sjálfan mig og þennan vef hérna. Ég er öryrki og fæ ekki miklar tekjur af örorkubótum eins og fleiri á Íslandi. Takk fyrir stuðninginn. 🙂

Kennitala: 1607804369
Banki: 0159-26-010014