Á Sunnudaginn (4-Apríl-2021) varð jarðskjálftahrina lítilla jarðskjálfta í eldstöðinni Öræfajökli. Flestir af þeim jarðskjálftum sem komu fram voru mjög litlir og mesta dýpið sem mældist var 11,3 km.
Það er óljóst hvað þetta þýðir núna. Jarðskjálftavirkni í Öræfajökli hefur hingað til verið hægfara að byrja og verður án mikillar viðvörunar eins og er. Það er hugsanlegt að þetta séu fyrstu merki um að Öræfajökull sé að fara í virkara tímabil núna en það er aðeins tíminn sem mun leiða það í ljós hvað mun gerast.