Áframhaldandi eftirskjálftavirkni sunnan við Heklu

Í dag (21-Desember-2021) klukkan 09:37 varð jarðskjálfti með stærðina Mw3,0 í Vatnafjöllum sunnan við Heklu.

Græn stjarna í Vatnafjöllum sunnan við Heklu sýnir staðsetningu jarðskjálftans með stærðina 3,0
Jarðskjálftavirknin sunnan við Heklu. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Þessi jarðskjálftavirkni er eftirskjálftavirkni af jarðskjálftanum sem varð fyrir aðeins meira en mánuði síðan og var með stærðina Mw5,2 í Vatnafjöllum. Það er mjög líklegt að jarðskjálftavirkni muni halda áfram þarna í margra mánuði.