Jarðskjálftahrina í eldstöðinni Kötlu (í gærkvöldi þann 19-Nóvember-2022)

Í gærkvöldi (19-Nóvember-2022) klukkan 21:13 hófst lítil og skammvin jarðskjálftahrina í eldstöðinni Kötlu. Stærsti jarðskjálftinn í þessari jarðskjálftahrinu var með stærðina Mw3,2 klukkan 21:13:05. Rétt þar á undan hafði orðið lítill jarðskjálfti og eftir stærsta jarðskjálftann komu fram fleiri minni jarðskjálftar.

Græn stjarna og rauðir punktar í eldstöðinni Kötlu. Þetta sýnir jarðskjálftavirknina í Kötlu og rauðu punktanir sína minni jarðskjálfta í eldstöðinni Kötlu.
Jarðskjálftavirknin í eldstöðinni Kötlu. Mynd frá Veðurstofu Íslands.

Það varð engin frekari virkni í Kötlu eftir að þessari jarðskjálftavirkni hætti.