Í dag (18. Desember 2023) varð jarðskjálftahrina í Tjörnesbrotabeltinu og stærsti jarðskjálftinn var með stærðina Mw3,4 klukkan 08:06 og fannst í Húsavík, Akureyri og Grímsey samkvæmt fréttum. Aðrir jarðskjálftar í þessari jarðskjálftahrinu voru minni að stærð.
Jarðskjálftahrinur er mjög algengar á þessu svæði og stórir jarðskjálftar verða þarna mjög reglulega. Þessari jarðskjálftavirkni virðist vera lokið.