Lítil jarðskjálftahrina í eldstöðinni Hrómundartindi

Aðfaranótt 26. Maí 2025 klukkan 02:31 varð jarðskjálfti með stærðina Mw3,3. Þessi jarðskjálfti fannst í Hveragerði. Það komu nokkrir minni jarðskjálftar í kjölfarið á stærsta jarðskjálftanum.

Græn stjarna þar sem stærsti jarðskjálftinn varð ásamt nokkrum gulum punktum á sama svæði.
Jarðskjálftavirknin í Hrómundartindi. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Jarðskjálftavirknin á þessu svæði er mjög regluleg og það er ekki að sjá að þarna séu kvikuhreyfingar að valda jarðskjálftavirkni á þessu svæði.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.