Jarðskjálftahrina á Tjörnesbrotabeltinu ennþá í gangi

Jarðskjálftahrinan sem hófst þann 28-Janúar-2018 á Tjörnesbrotabeltinu hefur haldið áfram síðustu daga og á sunnudeginum 4-Febrúar-2018 varð jarðskjálfti með stærðina 3,1 á þessu svæði. Jarðskjálftahrinan er ennþá í gangi á þessu svæði.


Jarðskjálftahrinan á Tjörnesbrotabeltinu. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Það er ekki hægt að segja hversu lengi þessi jarðskjálftahrina muni vara á Tjörnesbrotabeltinu. Jarðskjálftahrinan gæti varað í nokkra daga og upp í nokkrar vikur í viðbót.