Rólegt í jarðfræði Íslands

Þessa dagana er óskaplega rólegt í jarðfræði Íslands. Lítið um jarðskjálfta og aðra virkni. Þetta ástanda hefur núna varað í margar vikur og virðist lítið ætla að breytast núna.

130223_1145
Rólegheit á Íslandi. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Þessi rólegheit geta þó endað hvenar sem er. Hvenar það gerist er auðvitað ómögurlegt að segja til um á þessari stundu.