Jarðskjálftahrina vestur af Grímsey

Í dag (18. Apríl 2023) klukkan 07:59 varð jarðskjálfti með stærðina Mw4,2 um 36 km vestur af Grímsey. Þessi jarðskjálfti fannst á Akureyri og Siglurfirði.

Vestur af Grímsey er græn stjarna ásamt rauðum og appelsínugulum punktum sem sýnir staðsetningu jarðskjálftahrinunnar. Tíminn á kortinu er 18.apr.23 14:05
Jarðskjálftahrinan vestur af Grímsey. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Þegar þessi grein er skrifuð. Þá er jarðskjálftahrinan ennþá í gangi og það er hætta á stórum jarðskjálfta á þessu svæði. Í Júní 2020 varð stór jarðskjálftahrina þarna og þá varð stærsti jarðskjálftinn með stærðina Mw5,8.