Ekkert sig lengur í Bárðarbungu

Samkvæmt stuttri frétt á Rúv í dag þá er sig hætt í Bárðarbungu. Einnig sem að sigkatlar og jarðhitavirkni í brún öskju Bárðarbungu er einnig farin að minnka. Rekhrinunni á þessu svæði er þó ekki lokið eins og stendur en ekki er ljóst hvenær næsta tímabil eldgosa hefst í Bárðarbungu og þangað til mun verða rólegt þarna.

Frétt Rúv

Sigið í Bárðarbungu er hætt