Áframhaldandi jarðskjálftavirkni í eldstöðinni Reykjanes

Í dag (07-Janúar-2021) tveir jarðskjálftar með stærðina Mw3,1 og Mw3,2 urðu í eldstöðinni Reykjanes. Hrina lítilla jarðskjálfta er ennþá í gangi á svæðinu.


Jarðskjálftahrinan í eldstöðinni Reykjanesi. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Jarðskjálftavirkni hefur verið í gangi á svæðinu í eitt ár núna en Veðurstofan varð fyrst vör við þenslu þarna þann 21-Janúar-2020. Það svæði sem er núna virkt er stærra en það sem var í upphafi. Það eru engin merki um að þarna sé eldgos að fara að hefjast en það gæti breyst án viðvörunar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.