Í dag (07-Janúar-2021) tveir jarðskjálftar með stærðina Mw3,1 og Mw3,2 urðu í eldstöðinni Reykjanes. Hrina lítilla jarðskjálfta er ennþá í gangi á svæðinu.
Jarðskjálftahrinan í eldstöðinni Reykjanesi. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.
Jarðskjálftavirkni hefur verið í gangi á svæðinu í eitt ár núna en Veðurstofan varð fyrst vör við þenslu þarna þann 21-Janúar-2020. Það svæði sem er núna virkt er stærra en það sem var í upphafi. Það eru engin merki um að þarna sé eldgos að fara að hefjast en það gæti breyst án viðvörunar.