Eldgos hafið í Fagradalsfjall

Þessi grein er stutt vegna þess að upplýsingar hérna munu verða úreltar mjög fljótlega. Þetta eldgos er líklega að koma frá Krýsuvík-Trölladyngju eldstöðinni.

Þetta eldgos hófst án mikillar jarðskjálftavirkni eða óróa þegar þessi grein er skrifuð. Það koma meiri upplýsingar síðar.

Uppfærsla klukkan 22:47

Hérna er vefmyndavél sem gæti virkað. Allar vefmyndavélar eru að fá mikla traffík þessa stundina.

Uppfærsla klukkan 22:59

Eldgosið er staðsett í austurhlíð Fagradalsfjalls samkvæmt Veðurstofu Íslands og gervihnattamyndum af svæðinu.

Uppfærsla klukkan 23:14

Fyrsta myndin af eldgosinu. Sprungan er um 200 metra löng þegar þessi grein er skrifuð.

Uppfærsla klukkan 00:08 þann 20-Mars-2021

Myndband frá Veðurstofu Íslands. Tekið af Twitter.

Uppfærsla klukkan 00:57 þann 20-Mars-2021

Hérna er myndskeið af eldgosinu á vefsíðu Rúv.
Ég lagaði einnig tiltilinn á þessari grein.