Leiðni-toppur í Skjálfandafljóti

Fimmtudaginn 22-Nóvember-2013 klukkan 20:20 kom fram leiðni-toppur í vatnamælingum Veðurstofu Íslands í Skjálfandafljóti. Það er ekki vitað hvaða eldstöð eða háhitasvæði þessi leiðni-toppur kom frá í Vatnajökli og ekkert jökulflóð kom í kjölfarið á þessum leiðni-toppi. Engrar frekari virkni hefur orðið vart í Skjálfandafljóti síðan þetta átti sér stað svo ég viti til.