Minniháttar jarðskjálftahrina í Esjufjöllum

Í dag (27-Nóvember-2013) varð minniháttar jarðskjálftahrina í Esjufjöllum. Jarðskjálftanhrinan var bara þrír jarðskjálftar. Það er möguleiki á frekar virkni í Esjufjöllum á næstunni.

131127_2225
Jarðskjálftavirknin í Esjufjöllum. Höfundaréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Stærsti jarðskjálftinn í þessari hrinu hafði stærðina 1,8 og var á dýpinu 4,5 km. Síðasta eldgos í Esjufjöllum átti sér líklega stað árið 1927 en það hefur ekki verið staðfest ennþá af jarðfræðingum.