Jarðskjálftavirkni í Hofsjökli

Í dag (20-Maí-2022) klukkan 15:24 varð jarðskjálfti með stærðina Mw3,2 í Hofsjökli. Tveir minni jarðskjálftar urðu á undan stærsta jarðskjálftanum.

Græn stjarna í öskjubarmi Hofsjökuli og þar sjást einnig minni jarðskjálftanir
Jarðskjálftavirkni í Höfsjökli. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Það er ekkert sem bendir til þess að frekari jarðskjálftavirkni sé að fara að gerast í Hofsjökli í kjölfarið á þessari jarðskjálftavirkni. Jarðskjálftar eru sjaldgæfir í Hofsjökli en verða á nokkura ára fresti. Það er einnig ekkert sem bendir til þess að eitthvað meira sé að fara að gerast í Hofsjökli.