Jarðskjálfti með stærðina Mw3,2 í eldstöðinni Reykjanes

Þetta er stutt grein.

Í nótt (20-Ágúst-2022) klukkan 05:45 varð jarðskjálfti með stærðina Mw3,2 í eldstöðinni Reykjanes. Þetta er hluti af stærra ferli í þessari eldstöð. Það er ekki hægt að segja til um það hvenær það endar í eldgosi.

Græn stjarna við Reykjanesstá auk blárra og gulra punkta sem sýnir eldri jarðskjálfta á svæðinu
Jarðskjálfti í eldstöðinni Reykjanes. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Það er möguleiki að þetta boði nýja jarðskjálftavirkni þar sem eldgosið í Meradölum er að enda. Staðan er mjög flókin þar sem nokkur eldfjöll eru orðin virk á Reykjanesskaga.