Jarðskjálfti í Grímsfjalli

Aðfaranótt 27. Desember 2022 varð jarðskjálfti með stærðina Mw3,2 í Grímsfjalli. Þetta var stakur jarðskjálfti og enginn annar eftirskjálfti kom í kjölfarið eða önnur jarðskjálftavirkni.

Græn stjarna í Grímsfjalli í miðjum Vatnajökli sem sýnir jarðskjálftann í eldstöðinni.
Jarðskjálftavirknin í Grímsfjalli. Höfundarréttur þessar myndar tilheyrir Veðurstofu Íslands.

Svona stakir jarðskjálftar verða stundum í eldstöðvum á Íslandi.